Kimono spilar í Klink og Bank í kvöld

Jim Smart

Kimono spilar í Klink og Bank í kvöld

Kaupa Í körfu

Síðrokk Kimono hefur nú verið starfrækt í u.þ.b. þrjú ár og á að baki eina breiðskífu, Mineur Aggressif . Kimono verður með tónleika í listsmiðjunni Klink og Bank, Brautarholti, í kvöld en tilefnið er að fagna væntanlegri utanför til Bandaríkin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar