Hróarskelduhátíð

Árni Torfason

Hróarskelduhátíð

Kaupa Í körfu

Drulla og ekki drulla. Hróarskelduhátíðin er tónlistarhátíð og það er sú eðla list sem bindur allt batteríið saman, fyrst og síðast. Enginn er verri þótt hann vökni og síst er hann verri ef hann hefur ráð og rænu á að umfaðma töfra tónlistarinnar. Sem nóg var af þessa fjóra daga. Síðasta sunnudag var gerð grein fyrir helstu tónlistaratriðum opnunardagsins, sem var fimmtudagurinn 1. júlí. Hér fer svo samantekt yfir þá daga sem eftir lifðu af hátíðinni. MYNDATEXTI: Hringurinn eini. Armbandið. Lykillinn. Vegabréf Hróarskeldu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar