Frá Vopnafirði/Selárdal

Jón Sigurðarson

Frá Vopnafirði/Selárdal

Kaupa Í körfu

Fréttaritari Morgunblaðsins á Vopnafirði var við grenjavinnslu í fyrrinótt og tók þessa mynd af Háreksstaðaleið. Það var næstum eins og tunglið væri svo þungt og mótt að það dytti til jarðar þá og þegar í sumarnóttinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar