Álftarsteggur á andapollinum
Kaupa Í körfu
Meindýraeyðir bæjarins aflífaði álftarstegginn í gær ÁLFTARSTEGGURINN á andapollinum við Sundlaug Akureyrar var fjarlægður í gær og aflífaður af meindýraeyði bæjarins. Ævar Petersen fuglafræðingur á Náttúrufræðistofnun sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að svæðið við andapollinn væri of lítið fyrir álftaparið með ungana og sagði best að fjarlæga allar álftirnar. Eins og Morgunblaðið greindi frá á miðvikudaginn hefur álftaparið, sem dvalið hefur við andapollinn síðustu ár, drepið um 20 andarunga í sumar; alla nema einn, sem er þó stórskaddaður, en enn á lífi. MYNDATEXTI: Álftarsteggurinn sem dvalið hefur á andapollinum á Akureyri síðustu ár. Fuglinn var aflífaður í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir