Eldstó Café

Ragnar Axelsson

Eldstó Café

Kaupa Í körfu

Hjónin Þór Sveinsson leirkerasmiður og Guðlaug Helga Ingadóttir hafa fest kaup á hluta af gamla símstöðvarhúsinu við Austurveg 2 á Hvolsvelli og opnað þar kaffihús, leirkeraverkstæði og verslun. Húsið er í alfaraleið við þjóðveg 1.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar