Ferðamenn og rækja
Kaupa Í körfu
Þegar félagarnir Héðinn Jónasson og Hjalti Hálfdánarson, skipverjar á rækjubátnum Hinna ÞH, voru að landa á dögunum í Húsavíkurhöfn bar að erlenda ferðamenn. Þeir sýndu rækjunni áhuga þar sem hún var ísuð í körum og bauð Héðinn þeim að bragða. Hrifust þeir af rækjunni og þáðu slatta í poka. Er þetta raunverulegt dæmi um að ferðafólkið kann að meta atvinnulífið á stöðunum sem það sækir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir