Andri Freyr Ólason

Jim Smart

Andri Freyr Ólason

Kaupa Í körfu

Morgunblaðið ræddi við nokkra ökumenn um hugmyndir lögreglustjórans í Reykjavík um að setja tölvukubb í bíla til að fylgjast megi með ökulagi manna. Hugmyndin fékk misgóðar viðtökur. MYNDATEXTI: "Tæknilega séð finnst mér þetta fáránlegt. Að ætla sér að fylgjast með öllum ökumönnum er of langt gengið og brot á friðhelgi einkalífsins," segir Andri Freyr Ólason. Hann segir að þótt Íslendingar séu slæmir ökumenn upp til hópa og huga þurfi að bættri umferði, sé þetta röng leið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar