Jónína Ólafsdóttir

Jim Smart

Jónína Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Morgunblaðið ræddi við nokkra ökumenn um hugmyndir lögreglustjórans í Reykjavík um að setja tölvukubb í bíla til að fylgjast megi með ökulagi manna. Hugmyndin fékk misgóðar viðtökur. MYNDATEXTI: "Það er mjög af hinu góða að setja svona tölvukubba í bíla. Þetta er sjálfsagt mál og þó fyrr hefði verið," segir Jónína Ólafsdóttir sem telur að með þessu yrði frelsi manna ekki skert um of. Jónína bjó í Bretlandi og sá ýmislegt athugavert við ökulag manna við heimkomuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar