Ingólfur Arason

Jim Smart

Ingólfur Arason

Kaupa Í körfu

Morgunblaðið ræddi við nokkra ökumenn um hugmyndir lögreglustjórans í Reykjavík um að setja tölvukubb í bíla til að fylgjast megi með ökulagi manna. Hugmyndin fékk misgóðar viðtökur. MYNDATEXTI: "Ég held að þetta sé skref í rétta átt enda er umferðin hér á landi ekkert til að hrópa húrra fyrir," segir Ingólfur Arason. Hann segir að þótt upptaka slíks eftirlits sé jákvæð sé ekki víst að aukið eftirlit dugi til að laga umferðarvandamál hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar