Tívolí í Smáralind

Tívolí í Smáralind

Kaupa Í körfu

Rík tívolíhefð í fjölskyldu Davids Taylor sem rekur tívolíið í Smáralind ÞAÐ er alvarleg bilun í einu tækjanna, " segir David Taylor og bætir við hlæjandi að það sé candyfloss-vélin og það sé unnið hörðum höndum að viðgerðum. David og kona hans Linda Taylor eru bresk hjón sem reka tívolíið Fun Land við Smáralind í Kópavogi ásamt börnum sínum. Þegar blaðamann Morgunblaðsins bar að garði á sólríkum föstudegi höfðu allir í nógu að snúast við að yfirfara tækin, öryggisatriði, ljósaperur og allt sem viðkemur tívolírekstri. MYNDATEXTI: David Taylor við stolt tívolísins, parísarhjólið, sem hann rekur ásamt eiginkonu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar