Blaðamenn frá Guardian

Guðrún Bergmann

Blaðamenn frá Guardian

Kaupa Í körfu

BLAÐAMENN og ljósmyndari frá dagblaðinu Guardian í London voru nýverið á ferð á Snæfellsnesi. Tilgangur ferðarinnar var að skrifa um Jules Verne og tengingu hans við Snæfellsjökul því í ár eru liðin 140 ár frá því að bók hans Journey to the Centre of the Earth eða Leyndardómar Snæfellsjökuls kom út. MYNDATEXTI: Claire Smith, Geoff Langan og Francesca Bourne við Brekkubæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar