Wang Zhaoguo á Íslandi

Árni Torfason

Wang Zhaoguo á Íslandi

Kaupa Í körfu

FYRSTI varaforseti kínverska þingsins, Wang Zhaoguo, kom í opinbera heimsókn til landsins í gær og byrjaði á því að eiga fund með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, á Bessastöðum. Með varaforsetanum í för eru fjórir þingmenn og þrettán starfsmenn kínverska þingsins og kínverska utanríkisráðuneytisins. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson tekur á móti Wang Zhaoguo og túlki hans á Bessastöðum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar