Við smábátahöfnina í Keflavík

Jim Smart

Við smábátahöfnina í Keflavík

Kaupa Í körfu

Leikur GABRÍEL var að leika sér á hjólinu við smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík þegar hann missti skóna sína í sjóinn á einhvern furðulegan hátt. Garbríel var þarna með Elmari vini sínum og tvíburabróðurnum Jóhanni. Þótt Garbríel væri með sundgleraugun á höfðinu gerði hann sig ekki líklegan til að synda eftir skónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar