Borgarstjórinn heimsótti Alþjóðahúsið
Kaupa Í körfu
Það var glatt á hjalla í húsakynnum Alþjóðahússins þegar blaðamaður Morgunblaðsins leit í heimsókn í gærdag. Þar var hópur krakka úr Vinnuskólanum með aðsetur við Álftamýrarskóla mættur á svæðið, og Akeem Cujo Oppong, fræðslufulltrúi Alþjóðahúss, var í þann mund að draga krakkana með sér í afríska sveiflu áður en hann hóf trumbuslátt. Borgarstjórinn í Reykjavík, Þórólfur Árnason, var einnig á staðnum, en hann hefur heimsótt vinnuskólahópa undanfarið, sem og aðrar borgarstofnanir. MYNDATEXTI: Þórólfur Árnason borgarstjóri ávarpar ungmenni úr Vinnuskólanum sem fá nú fræðslu í Alþjóðahúsinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir