Landsmót UMFÍ 2004

Landsmót UMFÍ 2004

Kaupa Í körfu

Ríflega 10 þúsund íþróttamenn og gestir mættir LANDSMÓT UMFÍ, hið 24. í röðinni, var sett við hátíðlega athöfn á íþróttaleikvanginum á Sauðárkróki í gærkvöld í einstakri blíðu, stafalogni og sólskini. Íþróttamenn og gestir voru alls ríflega 10.000 að sögn fróðra manna. Athöfnin var sérlega hátíðleg og góð stemning var meðal fólks sem lét fara vel um sig í grasigróinni brekku við leikvanginn. MYNDATEXTI: Hildur Hauksdóttir, 2 ára, og mamma hennar, Fanney Ófeigsdóttir, fylgdust með setningunni, sem fram fór á vellinum, ofan af tjaldstæðinu, en um tíu þúsund manns voru talin komin á Landsmótið í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar