Landsmót UMFÍ 2004

Landsmót UMFÍ 2004

Kaupa Í körfu

ÞÚSUNDIR Íslendinga ætla að eyða helginni á Landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki um helgina. Þegar hefur töluverður fjöldi fólks safnast þar saman og íþróttafólkið er tilbúið í slaginn. Þau Júlía Nicol Finnbogadóttir og Trausti Rafn Þorsteinsson létu þó ærsl mótsins lítið á sig fá en þau þurftu ekki að fara langt til að finna kyrrðina og tína blóm í brekkunni sem þau hafa ef til vill fært einhverjum íþróttamanninum að gjöf fyrir góðan árangur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar