Landsmót UMFÍ 2004

Landsmót UMFÍ 2004

Kaupa Í körfu

Myndatexti: Magnea Ólafs, UMSS, í rauðum bol, er hér í keppni við Elmu Rut Þórðardóttur úr HSK. Magnea varð í þriðja sæti á mótinu en Elma Rut því fjórða. Sigurvegari í kvennaflokki varð Halldóra S. Ólafs, ÍBR. Í karlaflokki sigraði Matthías Stephensen, ÍBR, og Daði Freyr Guðmundsson, ÍBR, varð annar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar