Landsmót UMFÍ 2004
Kaupa Í körfu
"ÉG verð nú að viðurkenna að ég er vanari að borða pönnsurnar en baka þær," sagði Hjálmar Björn Guðmundsson, fjórtán ára UMSS-maður, áður en hann skellti sér í keppnina í pönnukökubakstri. Ekki er algengt að margir karlmenn keppi og síst svona ungir.............. Stefán tapaði ekki glímu Pétur Þór Gunnarsson varð í öðru sæti í +84 kílóa flokki á eftir Stefáni Geirssyni, HSK, sem sigraði alla andstæðinga sína nema Pétur en Þingeyingurinn gerði þrjú jafnglími og varð að láta sér annað sætið duga. Inga Gerða Pétursdóttir, HSÞ sigraði í -65 kílóa flokki kvenna, Sólveig Rut Jóhannsdóttir, UDN, í +65 kg flokki, Daníel Pálsson, HSK, í -75 kg flokki og Arngeir Friðriksson, HSÞ, í -84 kg flokki. MYNDATEXTI: Kjartan Lárusson, HSK, reynir klofbragð gegn Pétri Þór Gunnarssyni úr HSÞ. Það gekk ekki og jafnglími varð hjá þeim.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir