Styrktarsjóður Guðmudu Andrésdóttur
Kaupa Í körfu
GAMLI og nýi tíminn í íslenskri myndlist mættust með skemmtilegum hætti í Listasafni Íslands í gær. Veitt var í fyrsta sinn úr Styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur, stærsta sjóði sinnar tegundar á Íslandi, og nemur styrkupphæðin nú í fyrstu úthlutun þremur milljónum króna. Skiptist hún jafnt milli tveggja ungra myndlistarmanna en þeir eru Huginn Þór Arason og Elín Hansdóttir. Fyrr um daginn hafði Lasse Reimann sendiherra Dana á Íslandi fært Ólafi Kvaran forstöðumanni Listasafns Íslands að gjöf málverkið Svanir eftir Jón Stefánsson. Danska konungsfjölskyldan hefur ákveðið að færa safninu málverkið að gjöf, en það var brúðargjöf íslenska ríkisins til Friðriks krónprins Danmerkur og Ingiríðar prinsessu þegar þau giftu sig árið 1935.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir