Listasafn Íslands
Kaupa Í körfu
Myndlist | Öndvegisverk eftir Jón Stefánsson gefið Íslendingum "MYNDIN Svanir, frá 1935, er tvímælalaust eitt af öndvegisverkum Jóns Stefánssonar og jafnframt eitt stærsta verkið hans. Okkur gefst tækifæri til að skoða list Jóns í öðru samhengi, þegar við getum sýnt þetta höfuðverk hans," sagði Ólafur Kvaran, forstöðumaður Listasafns Íslands, í gær, í tilefni af því að danska konungsfjölskyldan hefur ákveðið að færa safninu málverkið að gjöf, en það var brúðargjöf íslenska ríkisins til Friðriks krónprins Danmerkur og Ingiríðar prinsessu þegar þau giftu sig árið 1935. MYNDATEXTI: Lasse Reimann afhendir Ólafi Kvaran Svanina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir