Fjölnir - Valur 2:1

Árni Torfason

Fjölnir - Valur 2:1

Kaupa Í körfu

Ungt og baráttuglatt lið Fjölnis vann góðan sigur á Valsmönnum 2:1 á Fjölnisvellinum í Grafarvoginum í gærkvöldi. Valur var fyrir leikinn í öðru sæti deildarinnar en Fjölnismenn eru í botnbaráttunni en hafa halað inn stig undanfarið og eru hægt og sígandi að klifra upp stigatöflunna. MYNDATEXTI: Davíð Þór Rúnarsson, Fjölni, sækir að Stefáni Helga Jónssyni, leikmanni Vals, í leiknum í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar