Ís

Skapti Hallgrímsson

Ís

Kaupa Í körfu

ÓHÆTT er að segja að í auglýsingunni, sem konan á myndinni stóð andspænis í vikunni í göngugötunni á Akureyri, sé komið beint að efninu. Engar vífilengjur; varan ekki beint dásömuð eða reynt að lauma því inn hjá fólki að það lifi daginn hreinlega ekki af öðru vísi en að fara eftir auglýsingunni, heldur er fólki einfaldlega sagt að fá sér ís! Og slík fyrirmæli er ómögulegt að misskilja. Enda fékk hún sér ís...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar