Landnámssetur í Borgarbyggð

Ragnar Axelsson

Landnámssetur í Borgarbyggð

Kaupa Í körfu

Styrkur Menningarborgarsjóðs til Landnámsseturs í Borgarbyggð hefur nýst til að setja upp vörður á sögustöðum Egils sögu víða um sveitarfélagið. Meðal varðanna sem upp eru komnar má nefna þá er stendur við inngang Skalla-Grímsgarðs í Borgarnesi, en þar er haugur Skalla-Gríms Kveld-Úlfssonar. MYNDATEXTI: Á vörðunni við stendur: "Skalla-Gríms haugur. Hér voru heygðir Skalla-Grímur og Böðvar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar