Þrastarungar - Hreiður í birkikörfutoppi

Steinunn Ásmundsdóttir

Þrastarungar - Hreiður í birkikörfutoppi

Kaupa Í körfu

Guðrún Sigurðardóttir á Egilsstöðum hefur vakið athygli fyrir margvíslega listsköpun og dregur sér einkum efni úr íslenskri náttúru......Hreiður uppgötvaðist í toppi körfu sem stendur við aðalinngang Hótels Héraðs á dögunum og þar skriðu fjórir státnir ungar úr eggjum fyrir viku. Þeir hafa síðan æpt sleitulaust á mat frá móður sinni, sem fóðrar þá ötullega, þó feimin sé við umferðina um hóteldyrnar og skýst þá yfir í tré handan götunnar uns nokkurt næði gefst. MYNDATEXTI: Fjórir gapandi pottormar: Þrastamóðirin brá sér úr birkikörfutoppnum eftir meira æti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar