Guðrún Sigurðardóttir

Steinunn Ásmundsdóttir

Guðrún Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Guðrún Sigurðardóttir á Egilsstöðum hefur vakið athygli fyrir margvíslega listsköpun og dregur sér einkum efni úr íslenskri náttúru. Hún nýtir einnig gjarnan það sem sumir myndu kalla ryðgað járnarusl og hefur skapað heilu listaverkin úr ryðguðum vaskafötum og brotajárni í bland við fíngerðar bláklukkur, blóðberg og mosa...Guðrún er lærður handmenntakennari og hefur starfað sem slík, auk þess að reka blóma- og gjafavöruverslanir, vinna náttúruskreytingar af ýmsum toga og sýna tilþrif í listmálun. MYNDATEXTI: Laða að flokka ferðamanna: Birkikörfurnar hennar Guðrúnar þykja bæjarprýði á Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar