Davíð Á. Gunnarsson 60 ára

Árni Torfason

Davíð Á. Gunnarsson 60 ára

Kaupa Í körfu

MARGT var um manninn í Félagsheimili Seltjarnarness síðdegis á föstudag til að samfagna Davíð Á. Gunnarssyni, ráðuneytisstjóra í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og nýorðnum formanni framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), á sextugsafmæli hans. MYNDATEXTI: Sjá mátti mörg kunnugleg andlit úr heilbrigðiskerfinu í afmælisveislunni enda Davíð þar með áratuga feril að baki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar