Þingflokksfundur framsóknarmanna

Árni Torfason

Þingflokksfundur framsóknarmanna

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra að loknum þingflokksfundi í gær "ÞVÍ er ekki að neita að það er alltaf óþægilegt þegar lögfræðingar eru ekki sammála. En það er ekki í fyrsta skipti. Það eru ekki allir sammála í Hæstarétti þótt Hæstiréttur komist að niðurstöðu. MYNDATEXTI: Þingmenn Framsóknarflokksins hittust til að ræða stöðu flokksins og meðferð fjölmiðlafrumvarpsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar