Kría
Kaupa Í körfu
Krían, sem ljósmyndari Morgunblaðsins festi á filmu við golfvöllinn úti á Seltjarnarnesi, hafði náð í síli handa ungunum sínum og var á leiðinni að hreiðrinu sínu. Mikil kríumergð er á Seltjarnarnesi um þessar mundir og algengt að sjá kríur fljúga um með síli í gogginum. Vegfarendur á þessum slóðum verða því að gæta sín að gerast ekki of nærgöngulir við kríuhreiðrin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir