Kría

Kría

Kaupa Í körfu

Krían, sem ljósmyndari Morgunblaðsins festi á filmu við golfvöllinn úti á Seltjarnarnesi, hafði náð í síli handa ungunum sínum og var á leiðinni að hreiðrinu sínu. Mikil kríumergð er á Seltjarnarnesi um þessar mundir og algengt að sjá kríur fljúga um með síli í gogginum. Vegfarendur á þessum slóðum verða því að gæta sín að gerast ekki of nærgöngulir við kríuhreiðrin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar