Jarðböðin í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Jarðböðin í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Vel fimmta þúsund gestir hafa komið í Jarðböðin í Mývatnssveit þá ellefu daga sem þau hafa verið opin almenningi. Er það samkvæmt áætlun aðstandenda fyrirtækisins. Jarðböð: Góð aðsókn hefur verið í Jarðböðin í Mývatnssveit það sem af er mánuðinum og vel lítur út með framhaldið. MYNDATEXTI: Jarðböð: Góð aðsókn hefur verið í Jarðböðin í Mývatnssveit það sem af er mánuðinum og vel lítur út með framhaldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar