Matjurtir í Grasagarðinum Laugardal

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Matjurtir í Grasagarðinum Laugardal

Kaupa Í körfu

Tarragon, fáfnisgras, franskt estragon, Artemisia dracunculus Estragonplantan kom upphaflega til Evrópu með krossförum sem kunnu lítið að nota hana. Hún komst þó fljótlega í tísku og varð á hvers fyrirmanns borði. Estragon hefur lítið verið notað á Norðurlöndum en þykir ómissandi í franskri matargerð; með kjöti, fiski, grænmeti og í raun hverju sem.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar