Grettislaug á Reykjaströnd

Birkir Fanndal Haraldsson

Grettislaug á Reykjaströnd

Kaupa Í körfu

Mörgum finnst fátt notalegra en að hvolfa sér ofan í heita Grettislaug á Reykjaströnd undir Tindastóli, eftir erfiða daglanga göngu yfir fjallið. Jarðhitinn þarna á sér langa sögu sem að líkum lætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar