Skreið á Snæfellsnesi

Ragnar Axelsson

Skreið á Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

Hjónin á Miðhrauni starfrækja fiskþurrkun á Snæfellsnesi Í MIÐJUM Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi, undir Ljósufjöllum, sést til stórra hvítra húsa frá þjóðveginum og margra íbúðarhúsa í hnapp. MYNDATEXTI: Jakob Eyjólfsson, Þráinn Ásbjörnsson og Khaserdin Bathar vinna við að stafla hausum til útflutnings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar