Víkingur - Fram 0:0

Jim Smart

Víkingur - Fram 0:0

Kaupa Í körfu

Það var mikið í húfi þegar Víkingur og Fram mættust í Víkinni í gærkvöld. Bæði lið eru að berjast við falldrauginn og einkenndist leikur liðanna af því. Víkingsliðið hafði fyrir leikinn unnið þrjá leiki í röð í deildinni en Framarar hafa ekki unnið leik frá því í fyrstu umferð, en þá unnu þeir einmitt Víking með þremur mörkum gegn engu. Baráttan var mikil í leiknum á kostnað sóknarleiksins en það voru heimamenn í Víkingi sem voru mun hættulegri. Hvorugt liðið náði þó að setja mark sitt á leikinn og urðu lokatölur 0:0. MYNDATEXTI: Hart var barist í Víkinni í gærkvöld. Fróði Benjaminsen, Fram, og Viktor Bjarki Arnarsson, Víkingi, kljást hér um boltann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar