Elliðaárnar

Jim Smart

Elliðaárnar

Kaupa Í körfu

Náttúran ELLIÐAÁRDALURINN er vinsælt útivistarsvæði Reykvíkinga enda er umhverfi Elliðaánna fallegt og dregur fólk að sér. Á góðum dögum er þar fjöldi fólks á ferðinni, gangandi, hlaupandi, hjólandi og skautandi. Stundum fá gæludýrin að fara með eins og var í þessu tilviki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar