Golfvöllurinn á Jaðri

Kristján Kristjánsson

Golfvöllurinn á Jaðri

Kaupa Í körfu

Umfangsmiklar endurbætur hafa verið gerðar á 11. braut golfvallarins á Jaðri og í gær var brautin formlega vígð. Það voru þau Gunnar Sólnes og Karólína Guðmundsdóttir sem vígðu brautina en þau hafa verið lengst í Golfklúbbi Akureyrar af núlifandi félögum. Sú 11. er stutt par þrjú braut en þar hefur verið byggð ný flöt og umfangsmiklar endurbætur verið gerðar á brautinni. MYNDATEXTI: Betra að hitta flötina. Við elleftu flötina eru nú tvær tjarnir og þrjár sandgryfjur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar