Golfvöllurinn á Jaðri
Kaupa Í körfu
Umfangsmiklar endurbætur hafa verið gerðar á 11. braut golfvallarins á Jaðri og í gær var brautin formlega vígð. Það voru þau Gunnar Sólnes og Karólína Guðmundsdóttir sem vígðu brautina en þau hafa verið lengst í Golfklúbbi Akureyrar af núlifandi félögum. Sú 11. er stutt par þrjú braut en þar hefur verið byggð ný flöt og umfangsmiklar endurbætur verið gerðar á brautinni. MYNDATEXTI: Betra að hitta flötina. Við elleftu flötina eru nú tvær tjarnir og þrjár sandgryfjur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir