unglingadeild SVFÍ

Reynir Sveinsson

unglingadeild SVFÍ

Kaupa Í körfu

Áttatíu ungmenni úr unglingadeildum björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðvesturlandi voru á landshlutamóti við bæinn Nesjar í Hvalsneshverfi um helgina. Með þeim voru fjörutíu leiðbeinendur. MYNDATEXTI: Æfing: Unga björgunarsveitafólkið fékk að spreyta sig á björgun með fluglínutækjum á mótinu í Sandgerði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar