Skreið á Snæfellsnesi
Kaupa Í körfu
Fiskhausarnir stara tómum augum, og lyktin leynir sér ekki. Bryndís Guðmundsdóttir og maður hennar, Sigurður Hreinsson, starfrækja fiskþurrkunina að Miðhrauni á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þau flytja fiskhausa og skreið til Nígeríu undir vörumerkinu UDE, og hafa í nógu að snúast. Hér er Bryndís umvafin útiþurrkuðum þorskhausum, sem nýlega voru tíndir inn í skemmu eftir að hafa hangið úti á hjalli með gamla laginu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir