Opinn félagsfundur Framsóknarfélgs Reykjavíkur

Þorkell Þorkelsson

Opinn félagsfundur Framsóknarfélgs Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Hörð gagnrýni kom fram á forystu Framsóknarflokksins á opnum félagsfundi Framsóknarfélags Reykjavíkur suður um stöðu mála vegna fjölmiðlafrumvarps í gærkvöld og var greinilegt að sumum þótti forysta flokksins hafa brugðist í málinu. Bent var á að Framsóknarflokkurinn hefði ævinlega verið flokkur sátta og málamiðlana en það væri hann ekki í þessu máli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar