Björn Sigurðsson, bóndi

Sigurður Jónsson

Björn Sigurðsson, bóndi

Kaupa Í körfu

BJÖRN Sigurðsson, bóndi í Úthlíð í Biskupstungum, hyggst láta reisa kirkju við Úthlíð á næstu árum. "Hugmyndavinnan er búin og þetta er komið á þann skrið að tæknimenn taka við hugmyndunum," segir Björn. Bróðir hans, Gísli Sigurðsson, hefur gert skissu að hugmynd að kirkju sem Björn kveðst vera afar ánægður með. MYNDATEXTI: Björn með líkan af gömlu kirkjunni og skissu að nýju kirkjunni sem bróðir hans teiknaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar