Horst Müller og Margret Müller-Pupkes
Kaupa Í körfu
Þau heita Margret Müller-Pupkes og Horst Müller og seldu allar eigur sínar í Þýskalandi til að flytja til Íslands og byggja þar gisti- og veitingahús yst í Breiðdalnum. Steinunn Ásmundsdóttir spurði þau yfir kaffibolla hvað fengi fólk til að gera slíkt og þvílíkt. Margret og Horst standa vaktina 16 tíma á sólarhring í Cafe Margret, sem stendur um 800 metra norðaustan við afleggjarann inn á Breiðdalsvík. Húsið er byggt úr timbri og háreist, með miklum gluggum og útsýn frá því víð um láð og lög. Forn þýsk húsgögn prýða húsið hátt og lágt og allt handbragð ber natni fagurkera og hagleik vitni. MYNDATEXTI: Lögðu allt í sölurnar til að opna lítið gistihús á Íslandi: Margret Müller-Pupkes og Horst Müller reka Cafe Margret skammt frá Breiðdalsvík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir