Blanda

Einar Falur Ingólfsson

Blanda

Kaupa Í körfu

"Það er ótrúlegur gangur í Blöndu um þessar mundir, allt vaðandi í laxi og mikil veiði. Áin er komin yfir 500 laxa og öll svæðin eru orðin virk. Þetta er meiri heildarveiði heldur en allt síðasta sumar," sagði Stefán Sigurðsson, sölustjóri innanlands hjá Lax-á, leigutaka Blöndu, í samtali við Morgunblaðið í gærdag. Mest er um nýgenginn smálax og göngur hafa verið stórar. MYNDATEXTI: Þórarinn Sigþórsson tannlæknir dregur spegilgljáandi lax úr Blöndu fyrir skemmstu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar