Matvörur

Þorkell Þorkelsson

Matvörur

Kaupa Í körfu

"FISKISÓSA er ómissandi því hún er nauðsynleg í allan austurlenskan mat og ég nota hana reyndar í fleira líka," segir Margrét Þóra Þorláksdóttir og stingur slíkri flösku í innkaupakörfuna um leið og við komum inn í Sælkerabúðina við Suðurlandsbraut. MYNDATEXTI: Grænmetið er ferskast á fimmtudögum, segir höfundur matreiðslubókarinnar Sumarsalöt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar