Margrét Hannesdóttir 100 ára

Þorkell Þorkelsson

Margrét Hannesdóttir 100 ára

Kaupa Í körfu

Margrét Hannesdóttir frá Núpsstað í Vestur-Skaftafellssýslu er 100 ára í dag, 15. júlí. Hún er ein 10 systkina frá Núpsstað, elsta barn hjónanna Hannesar Jónssonar, landpósts og vatnamanns, og Þórönnu Þórarinsdóttur húsfreyju. MYNDATEXTI: Margrét Hannesdóttir í garði sínum við Langholtsveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar