Á Skólavörðuholtinu

Jim Smart

Á Skólavörðuholtinu

Kaupa Í körfu

Engum blandast hugur um að Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari leiðir manninn til öndvegis í verkum sínum. Færri vita hins vegar að þau geta jafnvel verið af holdi og blóði, eins og ljósmyndari Morgunblaðsins komst að þegar hann leit við á sýningu Steinunnar í og við Hallgrímskirkju. Er þar átt við "verkið" til vinstri á myndinni. Sýning Steinunnar stendur í allt sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar