Bastilludagurinn

Jim Smart

Bastilludagurinn

Kaupa Í körfu

Þjóðhátíðardagur Frakka, Bastilludagurinn, var haldinn hátíðlegur í gær, 14. júlí, en þann dag árið 1789 réðst franskur almenningur inn í Bastilluna, alræmt fangelsi í Parísarborg. Innrásin markaði þannig upphaf frönsku byltingarinnar. MYNDATEXTI: Sendiherrahjón Breta á Íslandi, Elaine og Alp Mehmet, ásamt sendiherrahjónum Frakklands á Íslandi, Michelle og Louis Bardollet.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar