Grásleppa
Kaupa Í körfu
ÞEIR félagar Þorsteinn Bjarki Ólafsson og Pétur Erlingsson, sem róa á grásleppubátnum Guggu SH frá Grundarfirði, hafa stundað veiðar með grásleppunet nú í sumar og að sögn Péturs hefur veiðin glæðst mikið frá því að þeir hófu veiðar í vor. Hafa þeir verið að fá í um 2 tunnur af hrognum í róðri en alls eru þeir með 9 trossur. Þess á milli róa þeir með handfærabát. Á myndinni eru þeir að greiða þarann úr netunum sem vill gjarnan setjast í netinn þegar grunnt er lagt, en þeir voru að draga grunnt út af Búlandshöfðanum þegar þessi mynd var tekin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir