Hörður Sigurbjarnarson

Hafþór Hreiðarsson

Hörður Sigurbjarnarson

Kaupa Í körfu

Húsavík öflugasti hvalaskoðunarstaður í Evrópu Fyrir 10 árum, árið 1994, keyptu bræðurnir Árni og Hörður Sigurbjarnarsynir á Húsavík íslenskan eikarbát og gáfu nafnið Knörrinn. Það er upphafið að stofnun fyrirtækisins Norður-Siglingar sem hefur að markmiði varðveislu íslenskrar strandmenningar. MYNDATEXTI: Fleiri farþegar Farþegum Norður-Siglingar hefur fjölgað jafnt og þétt frá því fyrirtækið hóf starfsemi. Þeir voru 1.750 árið 1995 en um 24.000 í fyrrasumar. Á myndinni sést Hörður Sigurbjarnarson framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar