Færsla Hringbrautar

Árni Torfason

Færsla Hringbrautar

Kaupa Í körfu

UMFERÐ um Hringbraut í Reykjavík verður aðþrengd í um mánaðartíma vegna framkvæmda þar, en gera má ráð fyrir að um miðjan ágúst verði aftur opnað fyrir umferð í báðar áttir. Talsverðar truflanir verða á umferð næsta sumar þegar nýja Hringbrautin verður tekin í notkun í áföngum. Nú er unnið að því að leggja ræsi fyrir endur, svo þær geti synt milli Tjarnarinnar og syðri hluta hennar, Þorfinnstjarnar, undir akbrautina. Vegna þessara framkvæmda hefur syðri akrein Hringbrautar við Sæmundargötu verið lokað og umferðin leidd yfir á nyrðri akreinina. MYNDATEXTI: Verið er að undirbúa hljóðmanir við nýja legu Hringbrautar í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar