Sigurður Þ. Jónsson

Sigurður Þ. Jónsson

Kaupa Í körfu

Ökumenn frá Noregi og Svíþjóð etja kappi við Íslendinga HEIMSBIKARMÓTINU í torfæru lýkur hér á landi um helgina þegar fram fara þriðja og fjórða umferð mótsins. Á laugardaginn verður keppt í Stapafelli kl. 11 en á sunnudaginn verður keppt á Hellu og hefst sú keppni kl. 12. Fyrstu tvær umferðir mótsins fóru fram í Noregi og nú mæta til leiks fimm Norðmenn og einn Svíi. MYNDATEXTI: Sigurður Þ. Jónsson torfærukappi býr sig undir atið um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar