Sigurður Þráinn Geirsson

Árni Torfason

Sigurður Þráinn Geirsson

Kaupa Í körfu

Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, stefnir að því að slá heimsmet í maraþonskák þegar hann sest að tafli í Smáralind föstudaginn 28. maí nk. kl. 10 að morgni og ætlar ekki að standa upp fyrr en 30 klukkustundum og allt að 200 skákum síðar. Myndatexti: Sigurður Þráinn Geirsson, 9 ára nemandi í Hvassaleitisskóla, fær hér aðstoð Hrafns Jökulssonar í fjöltefli við skákkonuna Reginu Pokorna í gær. Í baksýn er Össur Skarphéðinsson að aðstoða dóttur sína, Birtu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar